
Njarðvík og Keflavík mætast í síðari leik liðanna í umspili Lengjudeildarinnar um sæti í Bestu deildinni að ári. Njarðvík hefur eins marks forystu í einvíginu eftir 2-1 sigur á HS Orkuvellinum á miðvikudag. Þjálfarar liðanna hafa opinberað byrjunarlið sín.
Lestu um leikinn: Njarðvík 0 - 2 Keflavík
Hjá heimamönnum kemur Kenneth Hogg inn í liðið í stað Oumar Diouck sem tekur út leikbann.
Hjá Keflavík fer Kári Sigfússon á bekkinn fyrir Marin Mudrazija en að öðru leyti eru liðin óbreytt.
Byrjunarlið Njarðvík:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon
6. Arnleifur Hjörleifsson
7. Joao Ananias
8. Kenneth Hogg (f)
10. Valdimar Jóhannsson
11. Freysteinn Ingi Guðnason
13. Dominik Radic
19. Tómas Bjarki Jónsson
23. Thomas Boakye
Byrjunarlið Keflavík:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon
10. Stefan Ljubicic
11. Muhamed Alghoul
14. Marin Mudrazija
20. Marin Brigic
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Eiður Orri Ragnarsson
25. Frans Elvarsson (f)
27. Viktor Elmar Gautason
Athugasemdir