Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   fim 21. september 2023 17:49
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Blika í Ísrael: Klæmint byrjar - Viktor Karl á bekknum
Klefi Breiðabliks í Ísrael.
Klefi Breiðabliks í Ísrael.
Mynd: Breiðablik
Klæmint byrjar.
Klæmint byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Fyrsti leikur Breiðabliks í Sambandsdeildinni er framundan, viðureign gegn Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Flautað verðu til leiks klukkan 19:00.

Ég skoðaði til gamans stuðlana hjá einni þekktustu veðmálasíðunni. Þar er stuðullinn 1,14 á sigur Maccabi - 8,0 á jafntefli - 19,0 á sigur Breiðabliks. Líkurnar á því að Breiðablik fái eitthvað úr þessum leik eru ansi litlar, en miði er möguleiki!

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Hér má sjá byrjunarlið Breiðabliks í leiknum. Klæmint Olsen er í byrjunarliðinu en Viktor Karl Einarsson meðal varamanna.

Lestu um leikinn: Maccabi Tel Aviv 3 -  2 Breiðablik

1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
14. Jason Daði Svanþórsson
20. Klæmint Olsen
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner