Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
   þri 21. október 2025 19:20
Elvar Geir Magnússon
Tíu sem gætu komið til greina fyrir U21 landsliðið
„Leit að nýjum þjálfara U21 landsliðs karla mun hefjast von bráðar," sagði í yfirlýsingu KSÍ í gær þegar tilkynnt var að Ólafur Ingi Skúlason væri hættur sem þjálfari U21, að eigin ósk, til að taka við Breiðabliki. U21 landsliðið er í miðri undankeppni og mun mæta Lúxemborg á útivelli þann 13. nóvember.

Hér má sjá tíu nöfn sem eru líkleg til að koma upp í umræðunni í Laugardalnum þegar leitað er að nýjum þjálfara.
Athugasemdir
banner