Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
   fim 22. ágúst 2024 21:05
Stefán Marteinn Ólafsson
Tómas Bjarki: Ég var hoppandi kátur
Lengjudeildin
Tómas Bjarki Jónsson leikmaður Njarðvíkur
Tómas Bjarki Jónsson leikmaður Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvíkingar tóku á móti Gróttu í kvöld á Rafholtsvellinum þegar 19.umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína.

Njarðvíkingar höfðu ekki unnið leik í deildinni í rúman mánuð fyrir leikinn í kvöld og unnu dýrmætan sigu í baráttunni um að halda sér í umspilssæti. 


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  0 Grótta

„Þetta er bara langþráður sigur og ánægður með þetta loksins. Við erum búnir að vera að leka mörkum svona í lok leikja og við erum ekki búnir að vera ná að klára þetta þannig ógeðslega sætt að vinna þetta." Sagði Tómas Bjarki Jónsson leikmaður Njarðvíkinga eftir leikinn í kvöld.

Það er rúmlega mánuður liðinn síðan Njarðvíkingar unnu síðast leik í deildinni svo þessi sigur í kvöld var kærkominn fyrir heimamenn.

„Já þú sást mig hérna eftir leik. Ég var hoppandi kátur þannig þetta var bara geðveikt maður. Langþráður sigur og gott að sigla þessu heim og halda hreinu. Þetta er bara geðveikt." 

Njarðvíkingar eru í hörku baráttu um að halda sér í umspilssæti þegar það er stutt eftir af mótinu. 

„Þetta er bara ógeðslega mikilvægur sigur. Ég sá að ÍR vann Fjölni áðan þannig þetta verður bara barátta fram í endan og þetta er ógeðslega mikilvægt." 

Nánar er rætt við Tómas Bjarka Jónsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner