Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   mið 23. apríl 2025 08:00
Elvar Geir Magnússon
Elías Ingi dæmir leik Breiðabliks og Stjörnunnar
Elías Ingi Árnason.
Elías Ingi Árnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þriðja umferð Bestu deildar karla verður leikin í kvöld og á morgun. Hér að neðan má sjá hverjir dæma leikina.

Elías Ingi Árnason dæmir leik Breiðabliks og Stjörnunnar sem fram fer í kvöld. Egill Guðvarður Guðlaugsson og Bryngeir Valdimarsson eru aðstoðardómarar leiksins og Þórður Þorsteinn Þórðarson fjórði dómari.

Tveir leikir í þessari umferð verða spilaðir á grasi; leikur FH og KR og svo ÍBV - Fram. Leikur ÍA og Vestra var hinsvegar færður inn í Akraneshöllina þar sem Akranesvöllur er ekki klár í slaginn.

miðvikudagur 23. apríl
18:00 ÍA-Vestri (Helgi Mikael Jónasson)
18:00 Valur-KA (Twana Khalid Ahmed)
18:00 FH-KR (Sigurður Hjörtur Þrastarson)
19:15 Breiðablik-Stjarnan (Elías Ingi Árnason)

fimmtudagur 24. apríl
16:00 ÍBV-Fram (Jóhann Ingi Jónsson)
19:15 Afturelding-Víkingur R. (Gunnar Oddur Hafliðason)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 4 1 1 13 - 5 +8 13
2.    Vestri 6 4 1 1 8 - 2 +6 13
3.    Breiðablik 6 4 1 1 11 - 8 +3 13
4.    KR 6 2 4 0 19 - 11 +8 10
5.    Valur 6 2 3 1 14 - 10 +4 9
6.    Stjarnan 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
7.    Afturelding 6 2 1 3 4 - 7 -3 7
8.    ÍBV 6 2 1 3 7 - 11 -4 7
9.    Fram 6 2 0 4 10 - 11 -1 6
10.    ÍA 6 2 0 4 6 - 15 -9 6
11.    FH 6 1 1 4 9 - 11 -2 4
12.    KA 6 1 1 4 6 - 15 -9 4
Athugasemdir
banner
banner