Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   þri 23. maí 2023 14:33
Elvar Geir Magnússon
Stefnir í að Arne Slot taki við Tottenham
Mynd: EPA
Arne Slot verður næsti stjóri Tottenham ef umboðsmaður hans, Rafaela Pimenta, getur samið við Feyenoord á morgun um starfslok hans hjá hollenska félaginu. Daily Mail greinir frá.

Hollendingurinn er fyrsti kostur Daniel Levy, stjórnarformanns Tottenham.

Slot er með 5 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum en það er ekki hægt að virkja það fyrr en í sumar. Slot gerði Feyenoord að Hollandsmeisturum á nýliðnu tímabili og félagið vill ekki missa han.

Ef Slot tekur við Tottenham tekur hann með sér aðstoðarmann sinn Marino Pusic og félagið mun keppa við Liverpool um Orcun Köcku, miðjumann Feyenoord.

Slot aðhyllist hugmyndafræði Johan Cruyff um Total Football og vill að sitt lið spili sóknarbolta og haldi boltanum innan liðsins.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Chelsea 37 19 9 9 63 43 +20 66
5 Aston Villa 37 19 9 9 58 49 +9 66
6 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 37 10 9 18 42 54 -12 39
17 Tottenham 37 11 5 21 63 61 +2 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner