Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   fös 23. ágúst 2019 20:44
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Dagrún Birta: Það er ekkert sætara en að vinna FH
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er í sigurvímu, það er ekkert sætara en að vinna FH. Stuðningurinn og liðsheildin frábær," sagði Dagrún Birta Karlsdóttir, leikmaður Hauka og einn af markaskorurum liðsins, eftir 3-5 útisigur Hauka á FH í Inkasso-deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 3 - 5 Haukar.

„Við eiginlega trúðum ekki að staðan væri orðin 0-4. Eina í stöðunni var samt að halda áfram."

„Mér leið aldrei eins og FH væri að koma í alvöru til baka. Aldrei hætta."

„Það verður ekki betra en að vinna FH í Krikanum. Liðið hefur tekið miklum framförum í sumar, bara geggjað."

Vienna Behnke skoraði þrjú mörk á sex mínútna kafla í upphafi leiks og var Dagrún spurð út í liðsfélaga sinn.

„Hún er frábær leikmaður og hefur gefið okkur ótrúlega mikið, róleg á boltann og þvílíkt flott að fá hana núna seinni hlutann af mótinu."

Dagrún var að lokum beðin um skilaboð til stuðningsmanna sem fjölmenntu á völlinn í kvöld.

„Frábært að fá stuðninginn. Það gerir þetta svo miklu skemmtilegra."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner