Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fim 24. apríl 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
KF semur við leikmann frá Venesúela (Staðfest)
Mynd: KF
KF, sem leikur í 3. deild eftir naumt fall í fyrra, er búið að semja við leikmann frá Venesúela.

Sá heitir Federico Russo og er varnarsinnaður leikmaður sem hefur reynslu úr bandaríska háskólaboltanum, auk þess að hafa leikið í Finnlandi og á Ítalíu.

Russo er fenginn til að hjálpa liðinu í tilraun til að komast aftur upp í 2. deild.

„Við bjóðum Frederico hjartanlega velkominn og hlökkum til að sjá hann í bláu í sumar," segir í tilkynningu frá KF.
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Hvíti riddarinn 22 15 3 4 72 - 33 +39 48
2.    Magni 22 15 3 4 58 - 28 +30 48
3.    Augnablik 22 13 6 3 55 - 29 +26 45
4.    Tindastóll 22 12 2 8 66 - 38 +28 38
5.    Reynir S. 22 11 5 6 51 - 44 +7 38
6.    Árbær 22 9 5 8 47 - 48 -1 32
7.    KV 22 8 4 10 65 - 60 +5 28
8.    Ýmir 22 7 6 9 45 - 38 +7 27
9.    Sindri 22 7 4 11 37 - 44 -7 25
10.    KF 22 5 6 11 36 - 50 -14 21
11.    KFK 22 5 3 14 29 - 60 -31 18
12.    ÍH 22 1 1 20 29 - 118 -89 4
Athugasemdir
banner