Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Matthías Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutan
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
   fim 24. júlí 2014 21:17
Baldvin Kári Magnússon
Ragnar Pétursson: Við vorum bara ruddalega góðir
Ragnar hér til hægri
Ragnar hér til hægri
Mynd: Þróttur
„Þetta var mjög sætt og það er mjög sterkt að koma hingað norður og taka þrjú stig.“ Sagði Ragnar Pétursson eftir 1-0 sigur á KA. En hann skoraði sigurmarkið á 90.mínútu. „KA menn eru með mjög gott lið og við vorum bara ruddalega góðir í dag.“

Lestu um leikinn: KA 0 -  1 Þróttur R.

„Mér fannst við nú vera sterkari aðilinn yfir heildinna séð. Það komu kaflar þar sem við náðum ekki að halda boltanum nógu vel en samt fannst mér við alltaf hafa þetta undir control“

Mikil harka var í leiknum og þegar Ragnar var spurður út í dómgæsluna sagði hann: „ Hún var bara fín ég var ekki mikið að pæla í henni, þetta er bara flottur gaur. Ég er grjót harður sjálfur og ég ég vil hörku.“

Nánar er rætt við Ragnar í sjónvarpinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner