Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   sun 24. júlí 2022 20:34
Stefán Marteinn Ólafsson
Siggi Raggi: Settum rosalega orku í þetta
Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflvíkingar tóku á móti KA þegar 14.umferð Bestu deildar karla hélt áfram göngu sinni í dag. 

Keflvíkingar sem hafa verið á flottu skriði að undanförnu hafa nú tapað tveim leikjum í röð gegn Breiðablik og KA á heimavelli en sitja ennþá í 6.sæti deildarinnar og eru fyrir ofan KR á markatölu sem hafa jafn mörg stig.


Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  3 KA

„Ég er bara ótrúlega stoltur af liðinu að effortið sem við settum inn, við nátturlega komumst 1-0 yfir og við missum mann útaf á 10. mínútu og spiluðum þar að leiðandi einum færri í 80 mínútur og settum rosalega orku í þetta." Sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í dag.

„Sköpuðum okkur fullta af færum í seinni hálfleiknum til þess að klára leikinn í stöðunni 1-1. Fáum einn á móti markmanni í nokkur skipti, náum ekki að nýta það og svo gerum við klaufa mistök varnarlega í ákvörðunartöku alveg í restina og þeir komast í 2-1 og þá var þetta búið, orkan búin hjá okkur og erfitt að vera einum færri svona lengi og mómentið var með þeim og þeir ná að bæta við þriðja markinu. Þetta var aldrei 3-1 leikur fannst mér og svekkjandi að fá ekki að spila 11 á móti 11 á móti þeim."

Aðspurður um leikmannamál sagði Sigurður Ragnar Keflvíkinga ekki eiga von á því að styrkja hópinn fyrir lok gluggans.

„Við eigum ekki von á styrkingum. Við höfum í raun bara misst úr hópnum okkar bæði Ivan farinn og Joey farinn tímabundið. Ari Steinn fór á lán til Víðis frá okkur til að spila meira þannig að við erum í raun bara að missa úr hópnum okkar eins og staðan er í dag og ég á ekki von á því að við fáum að styrkja."

Nánar er rætt við Sigurð Ragnar Eyjólfsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner