Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
   lau 25. mars 2017 14:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Landsliðshringborð - Arnar Grétars gerir upp leikinn gegn Kosóvó
Icelandair
Arnar Grétarsson.
Arnar Grétarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarsson fengu til sín góðan gest í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag.

Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla, mætti til þeirra félaga og ræddi landsleikinn sem fram fór í gærkvöldi.

Ísland vann þá Kosóvó 2-1 í leik sem fram fór í undankeppni HM 2018, en Arnar mætti og fór yfir leikinn.

Eftir sigurinn er Ísland öðru sæti í riðli sínum, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Ísland mætir Króatíu í rosalegum leik á Laugardalsvelli í júní.

Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Athugasemdir