Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
   fim 26. maí 2022 15:26
Fótbolti.net
Hjörvar um Viaplay - Meistaradeildin, landsliðið og margt fleira
Mynd: Viaplay
Streymisveitan Viaplay er eitthvað sem margir Íslendingar hafa kynnst í vetur, flestir lesendur eflaust í kringum Meistaradeildina í fótbolta.

Framundan er úrslitastund í Meistaradeildinni því á laugardagskvöld fer fram sjálfur úrslitaleikurinn. Þeir Hörður Magnússon og Heimir Hallgrímsson munu lýsa úrslitaleiknum frá Stade de France.

Hjörvar Hafliðason er íþróttastjóri Viaplay og ræddi við Sæbjörn Steinke um Viaplay og það sem framundan er þar.

Eftir úrslitaleikinn er komið að Þjóðadeildinni þar sem íslenska landsliðið spilar í B-deildinni. Leikir landsliðsins í júní verða í opinni dagskrá.

Þeir Hjörvar og Sæbjörn fara yfir víðan völl á rúmlega 40 mínútum og er hægt að hlusta á spjallið í spilaranum hér að ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner