Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
banner
   fim 26. maí 2022 22:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óskar Hrafn: Mistök sem við höfum verið lausir við í sumar
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks.
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er auðvitað bara sáttur," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 6-2 sigur gegn Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  2 Valur

Breiðablik hefur unnið alla sína leiki í sumar og er á gífurlega mikilli siglingu.

„Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá ungan strák eins og Anton Loga koma inn á í hálfleik og stjórna miðjunni... Galdur kemur inn á, hann er ungur og áræðinn, skorar mark og veldur miklum usla."

„Ég er virkilega stoltur af liðinu."

Staðan var 2-2 í hálfleik; hvað var eiginlega rætt um í leikhléinu? „Við vorum að gera mistök sem við höfum verið lausir við í sumar og seinni part síðasta sumars, þar sem við erum ekki að gefa mönnum boltann á hættulegum stöðum. Við töluðum um að velja betur, taka betri ákvarðanir með boltann. Þetta hljómar eins og almenn skynsemi, en við vildum skerpa á því og skerpa á ákveðnum möguleikum sem okkur fannst við hafa."

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir