Maguire og Fernandes áfram á Old Trafford - Silva til í að fara - Endrick í úrvalseildina - Semenyo til Man Utd?
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
   fim 26. maí 2022 22:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óskar Hrafn: Mistök sem við höfum verið lausir við í sumar
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks.
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er auðvitað bara sáttur," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 6-2 sigur gegn Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  2 Valur

Breiðablik hefur unnið alla sína leiki í sumar og er á gífurlega mikilli siglingu.

„Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá ungan strák eins og Anton Loga koma inn á í hálfleik og stjórna miðjunni... Galdur kemur inn á, hann er ungur og áræðinn, skorar mark og veldur miklum usla."

„Ég er virkilega stoltur af liðinu."

Staðan var 2-2 í hálfleik; hvað var eiginlega rætt um í leikhléinu? „Við vorum að gera mistök sem við höfum verið lausir við í sumar og seinni part síðasta sumars, þar sem við erum ekki að gefa mönnum boltann á hættulegum stöðum. Við töluðum um að velja betur, taka betri ákvarðanir með boltann. Þetta hljómar eins og almenn skynsemi, en við vildum skerpa á því og skerpa á ákveðnum möguleikum sem okkur fannst við hafa."

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner