Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
   fim 26. maí 2022 22:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óskar Hrafn: Mistök sem við höfum verið lausir við í sumar
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks.
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er auðvitað bara sáttur," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 6-2 sigur gegn Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  2 Valur

Breiðablik hefur unnið alla sína leiki í sumar og er á gífurlega mikilli siglingu.

„Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá ungan strák eins og Anton Loga koma inn á í hálfleik og stjórna miðjunni... Galdur kemur inn á, hann er ungur og áræðinn, skorar mark og veldur miklum usla."

„Ég er virkilega stoltur af liðinu."

Staðan var 2-2 í hálfleik; hvað var eiginlega rætt um í leikhléinu? „Við vorum að gera mistök sem við höfum verið lausir við í sumar og seinni part síðasta sumars, þar sem við erum ekki að gefa mönnum boltann á hættulegum stöðum. Við töluðum um að velja betur, taka betri ákvarðanir með boltann. Þetta hljómar eins og almenn skynsemi, en við vildum skerpa á því og skerpa á ákveðnum möguleikum sem okkur fannst við hafa."

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner