Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
   fim 26. júní 2025 07:00
Brynjar Ingi Erluson
Lengjudeild kvenna: Grindavík/Njarðvík fyrsta liðið til að halda hreinu gegn HK
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK 0 - 0 Grindavík/Njarðvík

HK og Grindavík/Njarðvík gerðu markalaust jafntefli í Lengjudeild kvenna í Kórnum í gær.

HK-ingar höfðu skorað í öllum átta leikjum sínum fram að þessum leik, en þeim tókst ekki að finna leið í gegnum vörn gestanna og fór það svo að liðin skildu jöfn.

Um leið gat HK saxað á forystu ÍBV á toppnum en er nú í öðru sæti með 19 sti, þremur stigum frá Eyjakonum á meðan Grindavík/Njarðvík er í þriðja sæti með 17 stig.
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 10 8 1 1 41 - 7 +34 25
2.    HK 10 6 1 3 21 - 15 +6 19
3.    Grótta 9 6 0 3 24 - 14 +10 18
4.    Grindavík/Njarðvík 10 5 2 3 17 - 15 +2 17
5.    KR 9 5 1 3 22 - 21 +1 16
6.    Keflavík 9 3 3 3 14 - 12 +2 12
7.    Haukar 9 3 1 5 12 - 22 -10 10
8.    ÍA 9 2 3 4 12 - 17 -5 9
9.    Fylkir 10 2 0 8 14 - 28 -14 6
10.    Afturelding 9 1 0 8 3 - 29 -26 3
Athugasemdir
banner