Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
   þri 26. september 2023 14:28
Enski boltinn
Enski boltinn - Meintur fíll og of sniðugur Arteta
Þeir Jóhann Skúli Jónsson og Sverrir Mar Smárason eru þekktir þáttarstjórnendur, en þeir létu vel af stjórn í þætti dagsins.

Sæbjörn Steinke fékk þáttarstjórnanda Draumaliðsins og Svona var sumarið annars vegar og þáttarstjórnanda Ástríðunnar hins vegar til að gera upp 6. umferðina í ensku úrvalsdeildinni.

Jonny Evans henti upp sýningu á Turf Moor, jafntefli í Norður-Lundúna slagnum, meistararnir halda áfram að vinna, Liverpool heldur áfram að elta og hvenær mun Brighton fara hiksta? Er Mikel Arteta að reyna vera of sniðugur?

Þetta og margt fleira í þættinum sem má nálgast í spilaranum hér að ofan sem og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner