Ronald Araujo, varnarmaður Barcelona, var rekinn af velli þegar liðið tapaði illa gegn Chelsea í Meistaradeildinni í gær.
Chelsea var með 1-0 forystu í hálfleik en Araujo fékk sitt annað gula spjald fyrir brot á Marc Cucurella undir lok fyrri hálfleiksins. Leiknum lauk með 3-0 sigri Chelsea.
Chelsea var með 1-0 forystu í hálfleik en Araujo fékk sitt annað gula spjald fyrir brot á Marc Cucurella undir lok fyrri hálfleiksins. Leiknum lauk með 3-0 sigri Chelsea.
„Ég veit ekki hvað gerðist í fyrra spjaldinu, ég þarf að tala við hann og fara yfir það. Hann hefði getað staðið í seinna brotinu, þetta var ekki rétta augnablikið eða rétti leikurinn en svona er þetta," sagði Flick.
Chelsea er með 10 stig eftir fimm umferðir en Barcelona er með sjö stig.
Athugasemdir

