Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
banner
   lau 27. febrúar 2021 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland í dag - Köln heimsækir vængbrotna meistara
Bayern Munchen fær Köln í heimsókn í þýsku Bundesliga í dag. Bayern er með þunnskipaðan hóp þessa dagana en meistararnir sigruðu þó Lazio sannfærandi í miðri viku. Síðustu helgi tapaðist leikur gegn Frankfurt og Bayern vill sennilega komast aftur á sigurbraut í deildinni.

Dortmund mætir Bielefeld og RB Leipzig reynir að elta meistarana. Leipzig mætir Gladbach í stórleik dagsins.

Leiki dagsins og stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan. Þýski boltinn er á ViaPlay.

GERMANY: Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Hertha
14:30 Bayern - Köln
14:30 Dortmund - Arminia Bielefeld
14:30 Stuttgart - Schalke 04
17:30 RB Leipzig - Gladbach
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 16 2 0 71 14 +57 50
2 Dortmund 18 11 6 1 35 17 +18 39
3 Hoffenheim 17 10 3 4 35 21 +14 33
4 Stuttgart 18 10 3 5 33 26 +7 33
5 RB Leipzig 17 10 2 5 33 24 +9 32
6 Leverkusen 17 9 2 6 34 25 +9 29
7 Eintracht Frankfurt 18 7 6 5 38 39 -1 27
8 Freiburg 18 6 6 6 29 31 -2 24
9 Union Berlin 18 6 6 6 24 27 -3 24
10 Köln 18 5 5 8 27 30 -3 20
11 Gladbach 18 5 5 8 23 29 -6 20
12 Wolfsburg 18 5 4 9 27 38 -11 19
13 Werder 17 4 6 7 21 34 -13 18
14 Hamburger 17 4 5 8 17 27 -10 17
15 Augsburg 18 4 4 10 20 35 -15 16
16 Heidenheim 18 3 4 11 17 39 -22 13
17 Mainz 18 2 6 10 18 31 -13 12
18 St. Pauli 17 3 3 11 16 31 -15 12
Athugasemdir
banner
banner
banner