fös 27. maí 2022 13:00 |
|
Enska uppgjöriđ - 7. sćti: West Ham
Lokaumferđ ensku úrvalsdeildarinnar fór fram síđastliđinn sunnudag. Í enska uppgjörinu hefur tímabiliđ veriđ gert upp á síđustu dögum á ýmsan máta og er nú fariđ ađ síga á seinni hlutann í ţeirri umfjöllun. West Ham er nćst í röđinni en ţar voru heldur betur áhugaverđir hlutir í gangi á nýliđnu tímabili.
Eftir ađ hafa tekiđ 6. sćtiđ tímabiliđ 2020/21 fóru West Ham menn bjartsýnir inni í nýtt tímabil. Tímabiliđ byrjađi algjörlega frábćrlega, tveir stórsigrar, fyrst á Newcastle 2-4 og svo á Leicester 4-1. Fyrsti tapleikurinn kom í 5. umferđ, ţar var um ađ rćđa naumt 1-2 tap gegn Manchester United ţar sem Mark Noble lét David de Gea verja frá sér vítaspyrnu í uppbótartíma.
Gott gengi West Ham hélt engu ađ síđur áfram ţrátt fyrir ţetta tap og voru ţeir lengi vel í Meistaradeildarbaráttu. Í október og fram í byrjun nóvember unnu ţeir fjóra leiki í röđ gegn Everton, Tottenham, Aston Villa og Liverpool. Ţađ voru svo öflugir Úlfar sem bundu enda á ţá sigurhrinu, eftir ţetta tap datt heldur takturinn úr West Ham mönnum.
Eftir tapiđ gegn Úlfunum áttu ţeir eftir ađ spila sjö leiki fram ađ áramótum. Uppskeran úr ţessum leikjum voru tveir sigrar, tvö jafntefli og ţrjú töp. Nýtt ár byrjađi vel og voru fyrstu tveir leikir ársins sigurleikir, nćst komu tapleikir gegn Leeds og Manchester United. Febrúar mánuđur gekk vel fyrir sig ţar sem Hamrarnir unnu tvo leiki og gerđu tvö jafntefli.
Vormánuđirnir voru mjög svo kaflaskiptir og náđu West Ham menn aldrei sama takti í sinn leik og ţeir voru í fyrir áramót. Í lokaumferđinni hefđu ţeir getađ međ sigri tekiđ 6. sćtiđ og ţar međ tryggt sér sćti í Evrópudeildinni á kostnađ Manchester United. Ţađ hins vegar gekk ekki eftir og Hamranir leika í Sambandsdeildinni á nćstu leiktíđ.
Ţrátt fyrir ađ stigasöfnunin hafi ekki veriđ jafn góđ og á síđasta tímabili ţá geta West Ham menn tekiđ margt jákvćtt út úr tímabilinu. Ţeir fóru t.d. alla leiđ í undanúrslit í Evrópudeildinni. Margt gott ađ gerast hjá West Ham undir stjórn David Moyes, verđur gaman ađ sjá hvernig ţetta liđ heldur áfram ađ ţróast.
Besti leikmađur West Ham á tímabilinu:
Hér eru tveir leikmenn sem gera ansi sterkt tilkall. Ţađ eru ţeir Declan Rice og Jarrod Bowen en ég ćtla ađ gefa ţeim síđarnefnda ţetta. Bowen var algjörlega frábćr í sóknarleik West Ham og gaman ađ sjá hversu hratt hann hefur veriđ ađ bćta og ţróa sinn leik. Hann kom viđ sögu í 36 deildarleikjum á tímabilinu og skorađi í ţeim tólf mörk sem gerir hann ađ markahćsta leikmanni liđsins, ţá lagđi hann einnig upp 10 mörk sem setur hann í efsta sćtiđ á ţví sviđi líka. Ţađ eru án efa mörg félög međ augađ á ţessum 25 ára gamla Englendingi en ţađ er ţó nokkuđ ljóst ađ West Ham menn munu halda fast í hann.
Ţessir skoruđu mörkin:
Jarrod Bowen: 12 mörk.
Michail Antonio: 10 mörk.
Said Benrahma: 8 mörk.
Pablo Fornals: 6 mörk.
Manuel Lanzini: 5 mörk.
Tomas Soucek: 5 mörk.
Aaron Cresswell: 2 mörk.
Craig Dawson: 2 mörk.
Ben Johnson: 1 mark.
Arthur Masuaku: 1 mark.
Mark Noble: 1 mark.
Angelo Ogbonna: 1 mark.
Declan Rice: 1 mark.
Nikola Vlasic: 1 mark.
Andriy Yarmolenko: 1 mark.
Kurt Zouma: 1 mark.
Ţessir lögđu upp mörkin:
Jarrod Bowen: 10 stođsendingar.
Michail Antonio: 8 stođsendingar.
Said Benrahma: 6 stođsendingar.
Vladimir Coufal: 4 stođsendingar.
Declan Rice: 4 stođsendingar.
Aaron Cresswell: 3 stođsendingar.
Pablo Fornals: 3 stođsendingar.
Manuel Lanzini: 3 stođsendingar.
Craig Dawson: 2 stođsendingar.
Issa Diop: 1 stođsending.
Arthur Masuaku: 1 stođsending.
Tomas Soucek: 1 stođsending.
Spilađir leikir:
Lukasz Fabianski: 37 leikir.
Michail Antonio: 36 leikir.
Jarrod Bowen: 36 leikir.
Pablo Fornals: 36 leikir.
Declan Rice: 36 leikir.
Tomas Soucek: 35 leikir.
Craig Dawson: 34 leikir.
Said Benrahma: 32 leikir.
Aaron Cresswell: 31 leikur.
Manuel Lanzini: 30 leikir.
Vladimir Coufal: 28 leikir.
Kurt Zouma: 24 leikir.
Ben Johnson: 20 leikir.
Nikola Vlasic: 19 leikir.
Andriy Yarmolenko: 19 leikir.
Issa Diop: 13 leikir.
Arthur Masuaku: 13 leikir.
Mark Noble: 11 leikir.
Angelo Ogbonna: 11 leikir.
Ryan Fredericks: 7 leikir.
Alphonse Areola: 1 leikur.
Harrison Ashby: 1 leikur.
Daniel Chesters: 1 leikur.
Alex Král: 1 leikur.
Sonny Perkins: 1 leikur.
Hvernig stóđ vörnin í vetur?
West Ham vörnin stóđ ágćtlega í vetur, ţó ekkert mikiđ betur en ţađ. Liđiđ fékk á sig 51 mark, fjórum mörkum meira en á síđustu leiktíđ. Ţá gekk liđinu einnig mjög illa ađ halda markinu hreinu, ţađ gerđu ţeir í ađeins átta leikjum. Ađeins fjögur liđ eru međ slakari tölfrćđi á ţví sviđi.
Hvađa leikmađur skorađi hćst í Fantasy Premier league?
Mađurinn sem kom ađ 22 mörkum West Ham á tímabilinu er ađ sjálfsögđu stigahćstur. Jarrod Bowen fékk 206 stig í vetur.
Hvernig spáđi Fótbolti.net fyrir um gengi West Ham á tímabilinu?
Fréttaritarar Fótbolta.net spáđu West Ham mönnum 10. sćtinu sem gerđu gott betur en ţađ og tóku 7. sćtiđ og tryggđu sér ţar međ ţátttökurétt í Sambandsdeildinni á nćstu leiktíđ.
Enska uppgjöriđ
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7. West Ham
8. Leicester
9. Brighton
10. Wolves
11. Newcastle
12. Crystal Palace
13. Brentford
14. Aston Villa
15. Southampton
16. Everton
17. Leeds
18. Burnley
19. Watford
20. Norwich
Athugasemdir