Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
   mán 27. maí 2024 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hjólhestaspyrnumark Garnacho valið mark ársins
Mynd: Getty Images

Enska úrvalsdeildin valdi mark ársins í gær og var mark Alejandro Garnacho leikmanns Manchester United gegn Everton fyrir valinu.


Garnacho skoraði fyrsta markið með hjólhestaspyrnu eftir fyrirgjöf frá Diogo Dalot í 3-0 sigri á Goodison Park í 13. umferð þann 26. nóvember.

Mörg glæsileg mörk komu til greina en Garnacho vann  Kaoru Mitoma, Bruno Fernandes, Saman Ghoddos, Alexis Mac Allister, Oscar Bobb, Kobbie Mainoo, Marcus Rashford, Cole Palmer og Moises Caicedo í baráttunni.

Sjáðu markið hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner