Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   sun 27. október 2024 12:13
Elvar Geir Magnússon
Upphitun fyrir úrslitaleikinn - Allar helstu fréttirnar á einum stað
Það má búast við rosalegum leik í kvöld.
Það má búast við rosalegum leik í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er uppselt á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem fram fer á Heimavelli hamingjunnar klukkan 18:30 í kvöld. Víkingar koma 2.500 áhorfendum fyrir á leiknum.

Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri Víkings sagði frá því í útvarpsþættinum Fótbolti.net að hæglega hefði verið hægt að selja 8 þúsund miða á leikinn.

Fótbolti.net hefur hitað vel upp fyrir leikinn í vikunni og hér má sjá samantekt á upphitunarfréttum og viðtölum.

Hitað upp fyrir leikinn í útvarpsþættinum
   26.10.2024 14:09
Útvarpsþátturinn - Láki og leikurinn stóri


Ýmsar samantektir
   26.10.2024 11:07
Líkleg byrjunarlið í úrslitaleiknum - Annað auðlesið en hitt talsvert erfiðara

   26.10.2024 10:00
Tíu spá í spilin fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks

   25.10.2024 14:30
Rýnt í úrslitaleik Víkinga og Blika - Lítið sem skilur liðin að

   24.10.2024 12:30
Þú færð báða hópa í hendurnar: Hvernig er liðið?


Viðtöl:
   26.10.2024 11:20
Spilar tvo af stærstu leikjum Íslandssögunnar - „Gleymir ekkert þeim degi"

   25.10.2024 15:30
Dóri Árna: Ekki gerst lengi að íslenskt lið spili undir slíkri pressu

   25.10.2024 15:08
Arnar Gunnlaugs: Ómannlegt að fara í einhverja þvælu í gær

   25.10.2024 17:30
Höskuldur: Sennilega stærsti leikur í sögu Íslandsmótsins

   25.10.2024 17:00
Nikolaj Hansen: Svipuð tilfinning og 2021


Aðrar fréttir:
   27.10.2024 11:38
Máluðu brettin græn í skjóli nætur

   26.10.2024 00:02
Villi Alvar dæmir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks

   25.10.2024 15:22
Útlit fyrir „alveg skínandi veður“ þegar barist verður um skjöldinn

   25.10.2024 14:09
Valdimar mjög ólíklegur - „Ekki í einhverjum hugarleikjum hérna"

   25.10.2024 11:45
Gulli Jóns spáir í lokaumferð Bestu deildarinnar

   23.10.2024 14:07
Víkingar að hlaða upp brettum - Blikar fyrir aftan endalínu

Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 27 19 5 3 63 - 31 +32 62
2.    Víkingur R. 27 18 5 4 68 - 33 +35 59
3.    Valur 27 12 8 7 66 - 42 +24 44
4.    Stjarnan 27 12 6 9 51 - 43 +8 42
5.    ÍA 27 11 4 12 49 - 47 +2 37
6.    FH 27 9 7 11 43 - 50 -7 34
Athugasemdir
banner
banner