Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
   mán 28. júní 2021 22:34
Magnús Þór Jónsson
Binni Hlö: Þessi var helvíti stór
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Brynjar Hlöðversson bar hitann og þungann af baráttuandanum sem skilaði Leiknismönnum fræknum sigri á Víkingi í kvöld.

Þessi var helvíti stór! Ég var dálítið ákafur þarna í byrjun og fékk á mig þessa aukaspyrnu þarna í byrjun sem stangarskotið kom úr. Við ákváðum að mæta hér tilbúnir og mér fannst við flottir.

Lestu um leikinn: KR 1 -  2 Stjarnan

Eftir að Víkingar minnkuðu muninn í 2-1 dældu Víkingar boltum inn í teiginn þar sem turnarnir þeirra börðust við Binna og töpuðu flestum þeim návígjum.

Já, þeir dældu boltunum og þeir soguðust inn á okkur sem náðum að skalla ansi marga í burtu, ég er mjög ánægður með liðið í kvöld, sérstaklega þá öftustu, það voru margir boltar sem við urðum að eiga við.

Nokkur töp í röð höfðu fært Leiknismenn nær botnsvæði deildarinnar.

Já, þetta hefur ekki fallið alveg með okkur að undanförnu, gengið illa að skora. við þurfum að fara fá einhvern annan til að skora en Sævar og það kemur í næstu leikjum. Við höfum haldið hausnum uppi, mórallinn góður og æfingarnar góðar, við höldum bara áfram og fáránlega gott að fá heimavöllinn aftur inn.

Nánar er rætt við Brynjar í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner