Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
   mán 28. júní 2021 22:23
Magnús Þór Jónsson
Siggi: Sævar á skilið að spila erlendis, vonandi bara eftir tímabilið
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknis kom kátur í viðtal eftir að hans lið var það fyrsta sem lagði Víkinga að velli.

Það er mikil gleði í kvöld og ákveðinn léttir að vera kominn aftur á sigurbraut. Ég er bara virkilega stoltur af liðinu eftir þennan leik.

Leiknismenn voru í smá vandræðum fyrstu 15 mínúturnar en að því loknu virtist þeirra leikplan taka leikinn yfir.

Mér fannst við í raun byrja betur en við höfum verið að gera, aukaspyrnan þeirra í stöng eftir eina mínútu kom upp úr miðju og erfitt við því að gera en ég var ánægður með okkar byrjun og við héldum því bara út leikinn.

Það var alveg svaðaleg pressa sem þeir settu á okkur með þessum löngu boltum en mér fannst þeir samt aldrei líklegir til þess að skora, hafsentarnir og liðið í heild gjörsamlega frábært.


Breiðhyltingar hafa tapað síðustu þrem deildarleikjum og ætluðu sér að breyta því.

Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum að hætta að koma eftir leiki ánægðir með spilamennskuna en fá engin stig , við vildum tengja saman góða frammistöðu og stig.

Nánar er farið yfir leikinn í kvöld með Sigurði, þ.á.m. stöðu Sævars Atla Magnússonar sem skorar og skorar, sem og mögulegar breytingar á hópi Leiknismann í glugganum.
Athugasemdir
banner