Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
   mán 28. júní 2021 22:23
Magnús Þór Jónsson
Siggi: Sævar á skilið að spila erlendis, vonandi bara eftir tímabilið
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknis kom kátur í viðtal eftir að hans lið var það fyrsta sem lagði Víkinga að velli.

Það er mikil gleði í kvöld og ákveðinn léttir að vera kominn aftur á sigurbraut. Ég er bara virkilega stoltur af liðinu eftir þennan leik.

Leiknismenn voru í smá vandræðum fyrstu 15 mínúturnar en að því loknu virtist þeirra leikplan taka leikinn yfir.

Mér fannst við í raun byrja betur en við höfum verið að gera, aukaspyrnan þeirra í stöng eftir eina mínútu kom upp úr miðju og erfitt við því að gera en ég var ánægður með okkar byrjun og við héldum því bara út leikinn.

Það var alveg svaðaleg pressa sem þeir settu á okkur með þessum löngu boltum en mér fannst þeir samt aldrei líklegir til þess að skora, hafsentarnir og liðið í heild gjörsamlega frábært.


Breiðhyltingar hafa tapað síðustu þrem deildarleikjum og ætluðu sér að breyta því.

Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum að hætta að koma eftir leiki ánægðir með spilamennskuna en fá engin stig , við vildum tengja saman góða frammistöðu og stig.

Nánar er farið yfir leikinn í kvöld með Sigurði, þ.á.m. stöðu Sævars Atla Magnússonar sem skorar og skorar, sem og mögulegar breytingar á hópi Leiknismann í glugganum.
Athugasemdir
banner
banner
banner