Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   mán 28. júní 2021 22:23
Magnús Þór Jónsson
Siggi: Sævar á skilið að spila erlendis, vonandi bara eftir tímabilið
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknis kom kátur í viðtal eftir að hans lið var það fyrsta sem lagði Víkinga að velli.

Það er mikil gleði í kvöld og ákveðinn léttir að vera kominn aftur á sigurbraut. Ég er bara virkilega stoltur af liðinu eftir þennan leik.

Leiknismenn voru í smá vandræðum fyrstu 15 mínúturnar en að því loknu virtist þeirra leikplan taka leikinn yfir.

Mér fannst við í raun byrja betur en við höfum verið að gera, aukaspyrnan þeirra í stöng eftir eina mínútu kom upp úr miðju og erfitt við því að gera en ég var ánægður með okkar byrjun og við héldum því bara út leikinn.

Það var alveg svaðaleg pressa sem þeir settu á okkur með þessum löngu boltum en mér fannst þeir samt aldrei líklegir til þess að skora, hafsentarnir og liðið í heild gjörsamlega frábært.


Breiðhyltingar hafa tapað síðustu þrem deildarleikjum og ætluðu sér að breyta því.

Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum að hætta að koma eftir leiki ánægðir með spilamennskuna en fá engin stig , við vildum tengja saman góða frammistöðu og stig.

Nánar er farið yfir leikinn í kvöld með Sigurði, þ.á.m. stöðu Sævars Atla Magnússonar sem skorar og skorar, sem og mögulegar breytingar á hópi Leiknismann í glugganum.
Athugasemdir
banner
banner
banner