Guehi til Liverpool - Salah kennt um erfiðleika Wirtz - Tottenham vill markmann - Tchouameni til Man Utd og Toney til Englands
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
   lau 26. júlí 2025 20:48
Anton Freyr Jónsson
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við áttum allan daginn að vinna þennan leik fannst mér, vorum með yfirhöndina allan leikinn og  bara fín vígslun á nýja vellinum, fullt af fólki, flottur fótbolti og bara það sem koma skal á Meistaravöllum." sagði Aron Sigurðarson fyrirliði KR eftir jafnteflið við Breiðablik á nýjum Meistaravöllum í dag.


Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

„Fyrir utan einhverjar mínútur hér og þar þá stjórnum við leiknum. Við komum gíraðir inn í leikinn, ég átti gott skot og við erum að komast í góðar stöður en mér fannst við kannski mega vera aðeins meira cool í sömum stöðum."

„Við verjumst vel, fannst mér við vera með góða línu og einhverneigin allt sem við viljum standa fyrir gerðum við vel í dag fannst mér."


Mætingin var gríðarlega góð á Meistaravelli í dag og mikil stemming á vellinum 

„Það var bara geðveikt, það er eiginlega bara synd að þetta hafi komið svona seint en samt bara geðveikt að þetta sé komið og núna getum við spilað okkar heimaleiki fyrir framan aðdáendur okkar og ég biðla til fólks að halda áfram að styðja við bakið á okkur og ég sé ekki  til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta innan skammstíma."


Athugasemdir
banner
banner