Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
   lau 26. júlí 2025 20:48
Anton Freyr Jónsson
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við áttum allan daginn að vinna þennan leik fannst mér, vorum með yfirhöndina allan leikinn og  bara fín vígslun á nýja vellinum, fullt af fólki, flottur fótbolti og bara það sem koma skal á Meistaravöllum." sagði Aron Sigurðarson fyrirliði KR eftir jafnteflið við Breiðablik á nýjum Meistaravöllum í dag.


Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

„Fyrir utan einhverjar mínútur hér og þar þá stjórnum við leiknum. Við komum gíraðir inn í leikinn, ég átti gott skot og við erum að komast í góðar stöður en mér fannst við kannski mega vera aðeins meira cool í sömum stöðum."

„Við verjumst vel, fannst mér við vera með góða línu og einhverneigin allt sem við viljum standa fyrir gerðum við vel í dag fannst mér."


Mætingin var gríðarlega góð á Meistaravelli í dag og mikil stemming á vellinum 

„Það var bara geðveikt, það er eiginlega bara synd að þetta hafi komið svona seint en samt bara geðveikt að þetta sé komið og núna getum við spilað okkar heimaleiki fyrir framan aðdáendur okkar og ég biðla til fólks að halda áfram að styðja við bakið á okkur og ég sé ekki  til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta innan skammstíma."


Athugasemdir
banner