Franski miðillinn L'Equipe hefur greint frá því að markmaðurinn Lucas Chevalier sé að ganga til liðs við PSG frá Lille.
Hann er búinn að samþykkja fimm ára samning og félögin eru í viðræðum um kaupverð.
Hann er búinn að samþykkja fimm ára samning og félögin eru í viðræðum um kaupverð.
L'Equipe greinir frá því að Lille sé í viðræðum við Tottenham um að fá Antonin Kinsky á láni.
Kinsky er 22 ára gamall Tékki sem gekk til liðs við Tottenham frá Slavia Prag í janúar. Hann kom við sögu í tíu leikjum á síðustu leiktíð.
Athugasemdir