Manchester-liðin sýna Donnarumma áhuga - Arsenal vill klára kaupin á Eze - Fofana til Everton?
   sun 27. júlí 2025 18:25
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Fram og Víkings: Vuk meiddur og Gylfi í banni
Óskar Borgþórsson er meðal byrjunarliðsmanna.
Óskar Borgþórsson er meðal byrjunarliðsmanna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram sem er í fjórða sæti Bestu deildarinnar tekur á móti Víkingi sem er í þriðja sæti og gæti tekið toppsætið í kvöld.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  1 Víkingur R.

Liðsfréttir af Fram: Vuk Oskar Dimitrijevic er á meiðslalistanum og þá sest Már Ægisson á bekkinn. Jakob Byström og Freyr Sigurðsson koma inn í byrjunarliðið.

Liðsfréttir af Víkingi: Gylfi Þór Sigurðsson og Ingvar Jónsson taka út leikbann í kvöld. Þá var greint frá því á dögunum að Gunnar Vatnhamar hinn öflugi varnarmaður verður frá í nokkrar vikur.

Pálmi Rafn Arinbjörnsson stendur í marki Víkings í kvöld og þá eru Pablo Punyed og Óskar Borgþórsson meðal byrjunarliðsmanna.

Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström
19. Kennie Chopart (f)
25. Freyr Sigurðsson
26. Sigurjón Rúnarsson

Byrjunarlið Víkingur R.:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth (f)
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed
11. Daníel Hafsteinsson
15. Róbert Orri Þorkelsson
19. Óskar Borgþórsson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 16 9 4 3 28 - 21 +7 31
2.    Valur 15 9 3 3 39 - 20 +19 30
3.    Víkingur R. 15 9 3 3 27 - 16 +11 30
4.    Fram 15 7 2 6 23 - 19 +4 23
5.    Vestri 16 7 1 8 15 - 14 +1 22
6.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
7.    Afturelding 15 5 4 6 18 - 20 -2 19
8.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
9.    ÍBV 16 5 3 8 14 - 23 -9 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 16 4 5 7 36 - 38 -2 17
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir
banner