Mainoo gæti farið til Napoli - Man Utd horfir til Emery ef Amorim verður rekinn - Bayern vill Guehi
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
Viktor Karl náði stórum áfanga: Ég er virkilega stoltur
Sölvi Geir: Þakklæti sem er mér efst í huga
Halldór Árna: Við höfum átt marga góða hálfleiki
Oliver Ekroth: Á endanum erum við meistarar og allt annað skiptir ekki máli
Rúnar Kri: Versta sem ég hef séð frá okkur í sumar
Jón Þór: Markmaðurinn kýlir Tufa frá mínu sjónarhorni
Haddi Jónasar: Ákváðum að hafa Viðar ekki í hópnum
   lau 26. júlí 2025 20:29
Anton Freyr Jónsson
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR og Breiðablik mættust á nýjum Meistaravöllum í dag og endað leikurinn með 1-1 jafntefli í mjög skemmtilegum fótboltaleik. Fótbolti.net náði tala á Óskari Hrafn Þorvaldssyni, þjálfara KR eftir leik í Vesturbænum.

„Gaman að taka þátt í þessum leik, auðvitað gríðarleg stemming og fullt af fólki á vellinum og held ég bara heilt yfir gríðarlega skemmtilegur leikur, mjög taktískur auðvitað og ég held aða jafntefli sé bara mjög sanngjörn niðurstaða en 2-2 eða 3-3 hefði verið næri lagi svona miðavið stöðurnar og færin, kannski meira stöðurnar, færri dauðafæri en ég er náttúrulega bara vonsvikin að vinna ekki."


Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

„Ég er sammála, hann var kaflaskiptur, Ég hafði smá áhggjur af þessu fyrstu 10 mínúturnar, mér fannst þér rosalega orkumiklir en eftir það fannst mér við jafna okkur og alveg matcha þá í orkustigi og mikið jafnræði held ég bara út fyrri hálfleikinn."

„Seinni hálfleikurinn fannst mér við gera vel framað markinu og hefði vilja halda því momenti aðeins lengur gangandi og reyna herja á þá og skora annað en svo í lokin er þetta skrítinn leikur, bæði liðin eingöngu að sækja sigurmark og ég er enþá með Viktor Örn nánast sem fremsta mann, hafsentinn minn og við vorum útum allt en þegar við unnum boltann og náðum að koma boltanum út til vinstri fannst mér við komast í ótrúlega góðar stöður til að búa til færi og dauðafæri og ég hefði vilja klárað þetta hérna í lokin."


Framundan hjá Breiðablik er Evrópuverkefni gegn Lech Poznan þar sem möguleikin á að komast áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er enginn. Ætlaru að hvíla og rótera eitthvað liðinu fyrir þann leik?

„Við erum alltaf að rótera,við gerum alltaf breytingar á milli leikja og þessvegna erum við með hópinn sem við erum með og það verða breytgingar já en við erum ekkert að fara tanka þeim leik. Ég átta mig á því að við erum ekki að fara vinna Lech Poznan 7-0 og það er ekki þannig sem við leggjum upp leikinn en það er mikill lærdómur sem við getum tekið og við berum virðingu fyrir svona liði að koma á Kópavogsvöll og við þurfum alvöru frammistöðu og alvöru lið, það er alveg klárt."



Athugasemdir
banner