Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   lau 26. júlí 2025 20:29
Anton Freyr Jónsson
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR og Breiðablik mættust á nýjum Meistaravöllum í dag og endað leikurinn með 1-1 jafntefli í mjög skemmtilegum fótboltaleik. Fótbolti.net náði tala á Óskari Hrafn Þorvaldssyni, þjálfara KR eftir leik í Vesturbænum.

„Gaman að taka þátt í þessum leik, auðvitað gríðarleg stemming og fullt af fólki á vellinum og held ég bara heilt yfir gríðarlega skemmtilegur leikur, mjög taktískur auðvitað og ég held aða jafntefli sé bara mjög sanngjörn niðurstaða en 2-2 eða 3-3 hefði verið næri lagi svona miðavið stöðurnar og færin, kannski meira stöðurnar, færri dauðafæri en ég er náttúrulega bara vonsvikin að vinna ekki."


Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

„Ég er sammála, hann var kaflaskiptur, Ég hafði smá áhggjur af þessu fyrstu 10 mínúturnar, mér fannst þér rosalega orkumiklir en eftir það fannst mér við jafna okkur og alveg matcha þá í orkustigi og mikið jafnræði held ég bara út fyrri hálfleikinn."

„Seinni hálfleikurinn fannst mér við gera vel framað markinu og hefði vilja halda því momenti aðeins lengur gangandi og reyna herja á þá og skora annað en svo í lokin er þetta skrítinn leikur, bæði liðin eingöngu að sækja sigurmark og ég er enþá með Viktor Örn nánast sem fremsta mann, hafsentinn minn og við vorum útum allt en þegar við unnum boltann og náðum að koma boltanum út til vinstri fannst mér við komast í ótrúlega góðar stöður til að búa til færi og dauðafæri og ég hefði vilja klárað þetta hérna í lokin."


Framundan hjá Breiðablik er Evrópuverkefni gegn Lech Poznan þar sem möguleikin á að komast áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er enginn. Ætlaru að hvíla og rótera eitthvað liðinu fyrir þann leik?

„Við erum alltaf að rótera,við gerum alltaf breytingar á milli leikja og þessvegna erum við með hópinn sem við erum með og það verða breytgingar já en við erum ekkert að fara tanka þeim leik. Ég átta mig á því að við erum ekki að fara vinna Lech Poznan 7-0 og það er ekki þannig sem við leggjum upp leikinn en það er mikill lærdómur sem við getum tekið og við berum virðingu fyrir svona liði að koma á Kópavogsvöll og við þurfum alvöru frammistöðu og alvöru lið, það er alveg klárt."



Athugasemdir
banner