Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   lau 26. júlí 2025 20:29
Anton Freyr Jónsson
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR og Breiðablik mættust á nýjum Meistaravöllum í dag og endað leikurinn með 1-1 jafntefli í mjög skemmtilegum fótboltaleik. Fótbolti.net náði tala á Óskari Hrafn Þorvaldssyni, þjálfara KR eftir leik í Vesturbænum.

„Gaman að taka þátt í þessum leik, auðvitað gríðarleg stemming og fullt af fólki á vellinum og held ég bara heilt yfir gríðarlega skemmtilegur leikur, mjög taktískur auðvitað og ég held aða jafntefli sé bara mjög sanngjörn niðurstaða en 2-2 eða 3-3 hefði verið næri lagi svona miðavið stöðurnar og færin, kannski meira stöðurnar, færri dauðafæri en ég er náttúrulega bara vonsvikin að vinna ekki."


Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

„Ég er sammála, hann var kaflaskiptur, Ég hafði smá áhggjur af þessu fyrstu 10 mínúturnar, mér fannst þér rosalega orkumiklir en eftir það fannst mér við jafna okkur og alveg matcha þá í orkustigi og mikið jafnræði held ég bara út fyrri hálfleikinn."

„Seinni hálfleikurinn fannst mér við gera vel framað markinu og hefði vilja halda því momenti aðeins lengur gangandi og reyna herja á þá og skora annað en svo í lokin er þetta skrítinn leikur, bæði liðin eingöngu að sækja sigurmark og ég er enþá með Viktor Örn nánast sem fremsta mann, hafsentinn minn og við vorum útum allt en þegar við unnum boltann og náðum að koma boltanum út til vinstri fannst mér við komast í ótrúlega góðar stöður til að búa til færi og dauðafæri og ég hefði vilja klárað þetta hérna í lokin."


Framundan hjá Breiðablik er Evrópuverkefni gegn Lech Poznan þar sem möguleikin á að komast áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er enginn. Ætlaru að hvíla og rótera eitthvað liðinu fyrir þann leik?

„Við erum alltaf að rótera,við gerum alltaf breytingar á milli leikja og þessvegna erum við með hópinn sem við erum með og það verða breytgingar já en við erum ekkert að fara tanka þeim leik. Ég átta mig á því að við erum ekki að fara vinna Lech Poznan 7-0 og það er ekki þannig sem við leggjum upp leikinn en það er mikill lærdómur sem við getum tekið og við berum virðingu fyrir svona liði að koma á Kópavogsvöll og við þurfum alvöru frammistöðu og alvöru lið, það er alveg klárt."



Athugasemdir
banner
banner
banner