Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
   lau 25. október 2025 19:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Víkingar tóku á móti skildinum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur varð fyrr í þessum mánuði Íslandsmeistari í áttunda skiptið og í dag tóku Víkingar á móti skildinum eftir 2-0 sigur á Val í lokaumferðinni.

Það voru þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Matthías Vilhjálmsson, sem var að spila kveðjuleik sinn á ferlinum, sem skoruðu mörkin.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 Valur

Hafliði Breiðfjörð var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir í Víkinni.
Athugasemdir
banner
banner