Mainoo að fá nýjan samning - Tekur Guardiola við enska landsliðinu - Eriksen fer til Ajax
Erfitt að spila eftir fráfall vinar síns - „Virkilega erfitt að skilja þetta"
Stefán Teitur: Man ekki eftir svona stjórnun hér í langan tíma
Hetja kvöldsins vön að skora utanfótar snuddur - „Ég er náttúrulega bara bakvörður"
Hákon Rafn: Logi maður! Hann tapar ekki á þessum velli
Gylfi Sig: Æfðum á frábæru grasi hjá FH
Valgeir: Hægri kantmaðurinn í Tottenham og þeir kunna öll brögð
Jóhann Berg: Með því betra sem við höfum séð á Laugardalsvelli í mörg ár
Arnór Ingvi: Það voru vel valin orð
Orri Steinn: Búinn að vera kenna honum aðeins upp á herbergi
Jón Dagur: Orðinn pirraður á þeim
Ólafur Ingi: Allir landsleikir mikilvægir
Logi Hrafn: Við vissum að þetta væri erfiður leikur
Andri Fannar: Hefur verið heiður að vera fyrirliði þessa liðs
Logi alltaf á milljón: Gerir mjög mikið fyrir minn haus
Alls ekki blendnar tilfinningar - „Held mjög mikið með Stebba"
Sverrir gerði ekki alla ánægða með skiptunum - „Það var lífsreynsla"
Útilokar ekki heimkomu - „Markmiðið mitt að komast á hærri stað"
Sér ekki fyrir sér núna að spila fyrir annað félag á Íslandi - Stefnir út
Ólafur Ingi: Ótrúlegt að þeir séu ekki enn með stig í riðlinum
Orri Steinn um lífið á Spáni: Kærastan passar upp á mig
   sun 29. september 2024 18:35
Brynjar Óli Ágústsson
Rúnar: Ég er drullufúll út í okkur í dag
<b>Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram.</b>
Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara ömurlega leiðinlegt. Við erum allir niðurbrotnir og getum sjálfir okkur um kennt,'' segir Rúnar Kristinsson, Þjálfari Fram, eftir 7-1 tap gegn KR í 2. umferð neðri hluta Bestu deildarinnar.


Lestu um leikinn: KR 7 -  1 Fram

Við mættum ekki tilbúnir í leikinn, vorum búnir að undirbúa hann vel og ætluðum okkur aðra hluti. Þegar þú ert á grasvelli eins og KR völlurinn er og mætir liði sem er að berjast að halda sér í deildinni, sem er skrítið að segja og við búnir að bjarga okkur, þá voru menn ekki tilbúnir í slagsmál sem menn þurftu,''

„Í dag er mótið bara búið hjá Fram og við erum bara að bíða núna eftir að klára þessa leiki og við erum að reyna að peppa menn upp í það að þetta skipti allt máli. Við losnuðum við fall eftir að við unnum Fylki í síðustu umferð. Núna eigum við þrjá leiki eftir, þetta er algjörlega galin uppsetning á mótinu og við höfum ekki neitt að spila fyrir,''

„Ég er drullu fúll út í okkur í dag og mjög ósáttur við liðið mitt og alla þá sem komu að þessu, þjálfarateymið og allt. Við gerðum allir mistök því við höfum talað um það að við vinnu og töpum leiki saman,''

Rúnar hefur verið í umræðunni um þá sem taka við Val á næsta tímabili. Hann var spurður út hvort hann hafði eitthvað að segja með þau ummæli.

„Nei, ég var að segja að ég yrði þjálfari Fram á næsta ári. ég get ekki svarað svona spurningum.'' segir Rúnar í lokinn.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner