Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
banner
   mán 29. nóvember 2021 18:27
Fótbolti.net
Enski boltinn - Svefntruflanir og Ronaldo á bekknum
Mynd frá 2019
Mynd frá 2019
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leik Burnley og Tottenham var frestað.

Félagarnir Jóhann Már Helgason og Orri Freyr Rúnarsson fara yfir umferðina, Sæbjörn Steinke stýrir þættinum.

Byrjað er á viðureign Arsenal og Newcastle og þaðan unnið sig í gegnum umferðina þar til kemur að lokaleiknum, stórleik Chelsea og Manchester United. Jói er Chelsea maður og Orri er United maður og eru málefni liðanna rædd. Hvernig mun Rangnick spila? Verður Ronaldo hafður á bekknum? Er Werner alveg búið spil?

Þátturinn er í boði Domino's.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Athugasemdir
banner