Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   þri 30. júlí 2024 21:14
Atli Arason
Óli Kristjáns: Það er bara pása eftir mót
Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar
Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, gat ekki leynt ánægju sinni eftir 4-2 endurkomu sigur sinna leikmanna gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í dag.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  2 Keflavík

Ánægður með sigurinn og ánægður með seinni hálfleikinn. Ég er ánægður að við fórum í leikplanið sem við ætluðum að nota í gegnum leikinn í seinni hálfleik, að herja á þær [Keflvíkinga] í breiddinni. Góður karakter, góður mórall í liðinu því við grófum okkur í holu í fyrri hálfleik, við spiluðum ekki góðan fyrri hálfleik en stelpurnar hafa sýnt það, það er töffari í þeim. Þetta verðskuldaður sigur og ég er ánægður með það,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, í viðtali við Fotbolti.net.

Ólafur er ekki í neinum vafa að verslunarmannahelgin verður yrði vel nýtt í Laugardalnum og minnti sína leikmenn á að þær geta hvílt sig eftir að mótinu lýkur.

Við æfum á morgun [miðvikudag] og fimmtudaginn. Svo er smá möguleiki að vera aðeins með fjölskyldu og vinum yfir helgina en æfing á mánudaginn því það er mjög erfiður leikur gegn Tindastól á föstudaginn. Það er enginn pása núna, það er bara pása eftir mót,“ sagði Ólafur.

Viðtalið í heild má sjá í spilarnum hér að ofan, en þar fer Ólafur meðal annars vel yfir hvað gekk vel og hvað gekk illa í leikplani Þróttar í leiknum.

 

 

 

 

 

 

 


Athugasemdir