Margrét Magnúsdóttir hefur valið leikmannahóp sem tekur þátt í undankeppni U17 landsliða fyrir EM.
Undanriðill Íslands verður leikinn í Slóveníu dagana 7.-12. nóvember og eru Stelpurnar okkar í riðli með Slóveníu og Færeyjum.
Aðeins ein þjóð af þremur kemst áfram á næsta stig undankeppninnar, þar sem dregið verður í fjögurra liða riðla.
Flestir leikmenn unglingalandsliðsins koma úr herbúðum FH og Álftaness, eða fimm leikmenn frá hvoru félagi. HK og Víkingur eiga svo tvo fulltrúa hvort.
Hópurinn
Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R.
Arna Ísold Stefánsdóttir - Víkingur R.
Anna Heiða Óskarsdóttir – FH
Hafrún Birna Helgadóttir – FH
Ingibjörg Magnúsdóttir – FH
Steinunn Erna Birkisdóttir – FH
Unnur Th. Skúladóttir – FH
Anna Katrín Ólafsdóttir – Álftanes
Ásthildur Lilja Atladóttir – Álftanes
Erika Ýr Björnsdóttir - Álftanes
Rósa María Sigurðardóttir - Álftanes
Tinna María Heiðdísardóttir - Álftanes
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Bríet Fjóla Bjarnadóttir - Þór/KA
Elísa Birta Káradóttir - HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir – HK
Fanney Lísa Jóhannsdóttir – Stjarnan
Kara Guðmundsdóttir – KR
Kristín Klara Óskarsdóttir – ÍBV
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Athugasemdir




