Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 31. maí 2021 09:45
Elvar Geir Magnússon
Kaj Leo ekki með gegn Íslandi
Icelandair
Kaj Leo í Bartalsstovu.
Kaj Leo í Bartalsstovu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður Vals, hefur dregið sig úr færeyska landsliðshópnum sem mætir Íslandi á föstudaginn í vináttulandsleik í Þórshöfn í Færeyjum.

Þar með er ljóst að enginn leikmaður úr íslensku deildinni verður í færeyska hópnum. Valur mætir Víkingi eftir viku í Pepsi Max-deildinni.

Rene Shaki Joensen, Heðin Hansen, Ári Mohr Jónsson og Rógvi Baldvinsson hafa einnig dregið sig úr færeyska hópnum.

Færeyski hópurinn
Teitur Matras Gestsson, HB
Tórður Thomsen, NSÍ
Mattias Heðinsson Lamhauge, B36
Viljormur Davidsen, Vejle BK
Odmar Færø, KÍ
Heini Vatnsdal, KÍ
Gilli Rólantsson Sørensen, Odd Ballklubb
Jóannes Kalsø Danielsen, KÍ
Sonni Ragnar Nattestad, Dundalk FC
Bjarni Petersen, B36
Alex Mellemgaard, B36
Petur Knudsen, NSÍ
Meinhard Egilsson Olsen, Bryne BK
Brandur Hendriksson Olsen, Helsingborg IF
Tróndur Jensen, NSÍ
Gunnar Vatnhamar, Víkingur
Jákup Biskopstø Andreasen, KÍ
Sølvi Vatnhamar, Víkingur
Hallur Hansson, AC Horsens
Jákup Johansen, Víkingur
Jóan Símun Edmundsson, DSC Arminia Bielefeld
Andreas Lava Olsen, Víkingur
Klæmint Andrasson Olsen, NSÍ
Athugasemdir
banner
banner