Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   mið 31. júlí 2024 17:00
Elvar Geir Magnússon
Rodri á að vinna Ballon d'Or
Rodri fagnar.
Rodri fagnar.
Mynd: Getty Images
Rodri, miðjumaður Manchester City og Spánar, hlaut yfirburðarkosningu meðal lesenda Fótbolta.net um hver ætti skilið að fá Ballon d'Or gullboltann sem besti leikmaður ársins.

Þessi öflugi spænski varnartengiliður tapaði bara einum leik á tímabilinu fyrir land og lið. Hann fór meiddur af velli í úrslitaleik EM en hafði þegar gert nóg til að tryggja sér titilinn besti leikmaður mótsins.

Tilnefningar verða opinberaðar 4. september.

Hver á mest skilið að vinna Ballon d'Or?
60% Rodri (3769)
9.5% Vinicius Jr (595)
9.4% Leo Messi (588)
8,4% Jude Bellingham (529)
5.8% Dani Carvajal (361)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner