Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   lau 31. október 2020 06:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sarri að samþykkja starfslok - Orðaður við Fiorentina
Maurizio Sarri var sagt upp störfum hjá Juventus eftir tap liðsins í Meistaradeildinni í ágúst. Hann hins vegar hefur ekki samþykkt að rifta samningi sínum og hefur því fengið áfram greitt frá Juventus.

Samkvæmt ítölskum heimildum er þó Sarri að samþykkja starfslok og í kjölfarið getur hann tekið við starfi hjá öðru félagi. Fiorentina er sagt hafa augastað á stjóranum.

Búist er við því að fljótlega verði opinberað að Sarri hafi samþykkt starfslok og þá getur hann tekið við nýju starfi.

Samkvæmt staðarblaði í Tórínó á Sarri að fá sex milljónir evra í launagreiðslur fyrir tímabilið 2020/21 frá Juventus.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner
banner