Haukur Ingi Guðnason var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Haukur var á sínum tíma í herbúðum Liverpool en er nýráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson eru umsjónarmenn þáttarins. Kristján Jónsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, var með þeim í þættinum og var meðal annars rætt um Sir Alex Ferguson og árin hans 25

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti dagsins hér á Fótbolta.net.
Haukur Ingi Guðnason
Kristján Jónsson
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.