Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
banner
   þri 15. mars 2011 14:26
Magnús Már Einarsson
Ólafur Jóhannesson: Hefði valið Jón Guðna líka
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, segir að Jón Guðni Fjóluson leikmaður Fram hefði mögulega verið í hópnum gegn Kýpur ef hann væri ekki frá keppni vegna meiðsla.

,,Sölvi (Geir Ottesen) er frá vegna meiðsla, hann hefði eflaust verið í þessum hóp og Jón Guðni jafnvel líka en á endanum varð þetta niðurstaðan," sagði Ólafur við Fótbolta.net í dag.

Tíu leikmenn úr U21 árs landsliðinu eru í hópnum og þeir hefðu verið ellefu ef Jón Guðni hefði verið heill.

,,Við eigum nokkuð stóran hóp af ungum og efnilegum leikmönnum og það er mjög bjart framundan."

Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í hópnum en hann hefur ekki fengið mikið að spila hjá Fulham.

,,Ferill hans í Englandi hefur ekki verið eins og við höfum viljað upp á síðkastið. Hann hefur lítið spilað og það er ástæðan fyrir því."

Leikurinn gegn Kýpur er laugardaginn 26. mars næstkomandi en Ólafur telur að möguleikar Íslands séu ágætir.

,,Kýpurliðið er ágætis fótboltalið og tæknilega mjög góðir. Ég tel okkar möguleika vera ágæta á móti þeim. Ef við hlutirnir ganga þokkalega upp eins og við ætlum að gera þá eigum við fína möguleika á að vinna þá."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.