Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
   sun 24. ágúst 2025 17:06
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið FH og ÍBV: Sigurður Bjartur í leikbanni
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

20. umferð Bestu deildarinnar heldur áfram í kvöld þegar FH fær ÍBV í heimsókn. Bæði lið unnu stórsigur í síðustu umferð þegar FH tók Breiðablik 5-4 og ÍBV vann Val 4-1.

Byrjunarliðin hafa verið byrt en þau má sjá hér fyrir neðan.


Lestu um leikinn: FH 1 -  1 ÍBV

Heimir Guðjónsson þjálfari FH gerir tvær breytingar á sínu liði. Sigurður Bjartur Hallsson er í leikbanni, og Kristján Flóki Finnbogason sest á bekkinn. Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Dagur Örn Fjeldsted koma inn fyrir þá.

Þorlákur Már Árnason þjálfari ÍBV gerir eina breytingu á sínu liði. Sigurður Arnar Magnússon kemur inn í liðið og Þorlákur Breki Baxter sest á bekkinn.


Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
17. Dagur Örn Fjeldsted
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
37. Baldur Kári Helgason

Byrjunarlið ÍBV:
1. Marcel Zapytowski
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
10. Sverrir Páll Hjaltested
19. Milan Tomic
21. Birgir Ómar Hlynsson
22. Oliver Heiðarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
30. Vicente Valor
Athugasemdir
banner
banner