20.umferð Bestu deildar karla fer af stað með leik KA og Fram en Twana Khalid Ahmed flautar til leiks á Greifavellinum á Akureyri klukkan 17:00.
KA gerði 3-3 jafntefli við Aftureldingu í síðustu umferð á meðan Fram tapaði á heimavelli 1-0 gegn KR.
Lestu um leikinn: KA 2 - 0 Fram
Hallgrímur Jónasson þjálfari KA gerir tvær breytingar á sínu liði frá jafnteflinu gegn Aftureldingu í síðustu umferð. Rodrigo Gomes Mateo og Ingimar Torbjörnsson Stöle koma báðir inn í lið KA. Bjarni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson fá sér sæti á bekknum hjá KA
Rúnar Kristinsson þjálfari Fram gerir tvær breytingar á sínu liði frá tapinu gegn KR. Kennie Chopart og Israel Garcia koma báðir inn í lið Fram. Freyr Sigurðsson og Þorri Stefán Þorbjörnsson byrja á beiknum á Akureyri.
Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson
8. Marcel Ibsen Römer
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
17. Birnir Snær Ingason
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
26. Sigurjón Rúnarsson
Athugasemdir