Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
   lau 16. apríl 2011 23:02
Hafliði Breiðfjörð
Hannes Þ. Sigurðsson: Gaman að vinna loksins medalíu
,,Þeir létu okkur alveg vinna fyrir þessu og í raun og veru fengu þeir fullt af færum líka svo úrslitin hefðu getað verið hvernig sem er. En auðvitað var mjög gott að halda hreinu á móti þeim og setja þrjú," sagði Hannes Þ. Sigurðsson framherji FH eftir 0-3 sigur á Breiðablik í leik meistara meistaranna í kvöld.

,,Þetta eykur sjálfstraustið okkar til muna. Mér fannst við vera með ágætis tak á leiknum, það var góður talandi og vinnslan var mjög góð."

,,Það er gaman að fá að taka þátt í að vinna loksins medalíu. Ég er ekki búinn að vinna mikið af þeim síðasta áratuginn svo það er gott að koma heim og kynnast því aðeins. Við tókum 1. deildina árið 2000 og þá held ég að ég hefi fengið medalíu, en það er ekkert til að monta sig af, ein medalía."


Hannes hóf feril sinn með FH en fór frá félaginu árið 2002, skömmu áður en liðið vann sinn fyrsta titil sem var deildabikarinn það ár. Eftir það hefur liðið unnið deild eða bikar á hverju ári frá 2004.

,,Ég missti alveg af því og er búinn að hlusta á það bara á netinu. Það er gott að kynnast þessu strax svona fljótlega og fá þennan anda í hópinn að við séum að vinna og þetta séu mikilvægir leikir."
Nánar er rætt við Hannes í sjónvarpinu hér að ofan þar sem hann ræðir um líkamlegt form sitt sem hann telur sig þurfa að bæta til að komast í byrjunarliðið.
banner