Af og til í sumar mun Fótbolti.net bjóða upp á liðinn „Í stúkunni" þar sem kíkt er bak við tjöldin og sjónarmið áhorfenda fá að njóta sín.
Við skelltum okkar á stórleikinn í Kaplakrika í gær þar sem FH vann sigur á Breiðabliki 4-1.
Það var hörkugott veður og menn voru í banastuði í stúkunni eins og sjá má í sjónvarpinu hér að ofan.
Það vantaði ekki Íslandsmeistara í stúkuna, bæði í handbolta og keilu.
























