Farið var um víðan völl í útvarpsþættinum Fótbolti.net í gær. Þátturinn er á X-inu FM 97,7 alla laugardaga milli 12 og 14.
Íþróttafréttamaðurinn Hans Steinar Bjarnason mætti í spjall í gær ásamt því að hringt var í Gunnar Sigurðarson, Gunnar á Völlum, og talað um Ipswich og Víking Ólafsvík.
Íþróttafréttamaðurinn Hans Steinar Bjarnason mætti í spjall í gær ásamt því að hringt var í Gunnar Sigurðarson, Gunnar á Völlum, og talað um Ipswich og Víking Ólafsvík.
Þá var heyrt í Magnúsi Má Einarssyni, ritstjóra Fótbolta.net, sem er staddur á Spáni.
Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti dagsins hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.





