Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var pakkfullur í dag. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Benedikt Bóas Hinriksson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir allt sem máli skiptir í boltanum.
Hitað var upp fyrir bikarúrslitaleikinn og stemningin könnuð hjá Silfurskeiðinni. Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari KR, var einnig á línunni.
Enski boltinn var skoðaður, Magnús Agnar umboðsmaður Alfreðs Finnbogasonar fór yfir ferðasögu hans og aðstoðarþjálfari Þórs sagði frá látunum á Akureyri í gær.
Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir



