
Kolumbía og Úrúgvæ mætast nú kl 20:00 í öðrum leik 16 liða úrslitanna og búast má við hörkuleik.
Kólumbía eru búnir að vinna alla leiki sína hingað til í keppninni en þeir voru með Grikklandi, Fílabeinsströndinni og Japan í riðli. Kólumbía fékk aðeins tvö mörk á sig í riðlinum og þóttu spila afar skemmtilegann fótbolta.
Úrúgvæ enduðu í 2. sæti D riðils á eftir Kosta Ríka eftir sigur á Englandi og Ítalíu en tap gegn Kosta Ríka. Að sjálfsögðu verður enginn Luiz Suarez hjá Úrúgvæ en hann er í banni eftir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leiknum gegn Ítölum.
Diego Forlan kemur inn í staðin fyrir Suarez.
Það eru margar breytingar á liði Kólumbíu síðan í leiknum gegn Japan, þar á meðal þrjár breytingar bara í varnarlíunni. James Rodriguez kemur síðan inn í liðið en hann byrjaði á bekknum gegn Japan.
Kólumbía eru búnir að vinna alla leiki sína hingað til í keppninni en þeir voru með Grikklandi, Fílabeinsströndinni og Japan í riðli. Kólumbía fékk aðeins tvö mörk á sig í riðlinum og þóttu spila afar skemmtilegann fótbolta.
Úrúgvæ enduðu í 2. sæti D riðils á eftir Kosta Ríka eftir sigur á Englandi og Ítalíu en tap gegn Kosta Ríka. Að sjálfsögðu verður enginn Luiz Suarez hjá Úrúgvæ en hann er í banni eftir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leiknum gegn Ítölum.
Diego Forlan kemur inn í staðin fyrir Suarez.
Það eru margar breytingar á liði Kólumbíu síðan í leiknum gegn Japan, þar á meðal þrjár breytingar bara í varnarlíunni. James Rodriguez kemur síðan inn í liðið en hann byrjaði á bekknum gegn Japan.
Byrjunarlið Kólumbíu
Ospina, Armero ,Yepes ,Zapata, Zúñiga, Aguilar, Sánchez, Cuadrado, Rodríguez, Martínez, Gutiérrez
Byrjunarlið Úrúgvæ
Muslera, Godín, Pereira, Rodriguez, Forlán, Giménez, Pereira, Arévalo, González, Cavani, Cáceres
Taktu þátt í HM-umræðunni á Facebook! Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook þar sem oft skapast líflegar umræður um boltann.
Athugasemdir