Einn allra áhugaverðasti fyrirlesturinn á Business and Football ráðstefnunni í Hörpu var frá Spánverjanum Ivan Bravo.
Bravo starfaði á sínum tíma fyrir Real Madrid en er nú framkvæmdastjóri Aspire akademíunnar í Katar.
Bravo starfaði á sínum tíma fyrir Real Madrid en er nú framkvæmdastjóri Aspire akademíunnar í Katar.
Hann fékk botnlausan peningabrunn til að sjá til þess að landslið Katar verði samkeppnishæft þegar HM verður haldið á þeirra heimagrundu 2022.
Á fyrirlestrinum fer hann yfir þá leið sem hann fór og segir meðal annars frá því þegar heilt fótboltafélag var keypt í Belgíu til að skapa áskorun fyrir leikmenn frá Katar.
Fyrirlestur sem Fótbolti.net mælir með að allir fótboltaáhugamenn horfi á!
Athugasemdir