Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
   fim 30. júní 2016 13:00
Elvar Geir Magnússon
Peningum dælt í fótboltann í Katar - Áhugaverður fyrirlestur
Einn allra áhugaverðasti fyrirlesturinn á Business and Football ráðstefnunni í Hörpu var frá Spánverjanum Ivan Bravo.

Bravo starfaði á sínum tíma fyrir Real Madrid en er nú framkvæmdastjóri Aspire akademíunnar í Katar.

Hann fékk botnlausan peningabrunn til að sjá til þess að landslið Katar verði samkeppnishæft þegar HM verður haldið á þeirra heimagrundu 2022.

Á fyrirlestrinum fer hann yfir þá leið sem hann fór og segir meðal annars frá því þegar heilt fótboltafélag var keypt í Belgíu til að skapa áskorun fyrir leikmenn frá Katar.

Fyrirlestur sem Fótbolti.net mælir með að allir fótboltaáhugamenn horfi á!
Athugasemdir