Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fös 06. október 2017 21:07
Arnar Helgi Magnússon
Jói Berg: Þessi og Englandsleikurinn þeir bestu
Icelandair
Marki Jóhanns fagnað í kvöld
Marki Jóhanns fagnað í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fyrsta mark Íslands á sigrinum glæsilega gegn Tyrklandi í kvöld. Mark Jóhanns kom eftir frábæran undirbúning Jóns Daða.

Lestu um leikinn: Tyrkland 0 -  3 Ísland

„Fór hann ekki inn? Það er það sem telur?" svaraði Jóhann þegar hann var spurður hvort hann hafi hitt boltann vel.

Markið var það fyrsta hjá Jóhanni fyrir landsliðið síðan 2014.
„Auðvitað hefði maður viljað skora oftar en ef þau eru jafnmikilvæg og þetta mark þá bíður maður eftir næsta marki.

„Það gekk allt upp í þessum leik. Við vissum nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera. Planið gekk frábærlega upp, að koma á svona erfiðan útivöll og vinna 0-3. Það gerist ekki mikið betra."

Stemningin á vellinum var gríðarleg og lætin voru mikil.

„Við vissum við hverju mátti búast. Það er ekki langt síðan við spiluðum við þá svo að við vissum hvernig þetta yrði. Að fá þetta fyrsta mark inn frekar snemma gerði þetta allt miklu þægilegra þar sem þeir þurftu að koma framar og sækja á okkur."

Viðtalið við Jóa má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner