Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
   fös 06. október 2017 21:07
Arnar Helgi Magnússon
Jói Berg: Þessi og Englandsleikurinn þeir bestu
Icelandair
Marki Jóhanns fagnað í kvöld
Marki Jóhanns fagnað í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fyrsta mark Íslands á sigrinum glæsilega gegn Tyrklandi í kvöld. Mark Jóhanns kom eftir frábæran undirbúning Jóns Daða.

Lestu um leikinn: Tyrkland 0 -  3 Ísland

„Fór hann ekki inn? Það er það sem telur?" svaraði Jóhann þegar hann var spurður hvort hann hafi hitt boltann vel.

Markið var það fyrsta hjá Jóhanni fyrir landsliðið síðan 2014.
„Auðvitað hefði maður viljað skora oftar en ef þau eru jafnmikilvæg og þetta mark þá bíður maður eftir næsta marki.

„Það gekk allt upp í þessum leik. Við vissum nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera. Planið gekk frábærlega upp, að koma á svona erfiðan útivöll og vinna 0-3. Það gerist ekki mikið betra."

Stemningin á vellinum var gríðarleg og lætin voru mikil.

„Við vissum við hverju mátti búast. Það er ekki langt síðan við spiluðum við þá svo að við vissum hvernig þetta yrði. Að fá þetta fyrsta mark inn frekar snemma gerði þetta allt miklu þægilegra þar sem þeir þurftu að koma framar og sækja á okkur."

Viðtalið við Jóa má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir