Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
   fös 24. nóvember 2017 14:35
Elvar Geir Magnússon
Kristinn Steindórs: Heyrði í Blikum en í raun bara FH sem kom til greina
Kristinn Steindórsson.
Kristinn Steindórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristinn Steindórsson er kominn heim til Íslands úr atvinnumennskunni en hann skrifaði undir samning við FH í dag.

„Ég komst að samkomulagi við Sundsvall um að ég fengi að fara. Svo hafði FH samband. Ég tel það gott fyrsta skref," segir Kristinn.

„Það var í raun bara FH sem kom til greina. Ég var hjá Óla í Blikum og við unnum vel saman. Það er mikill metnaður hjá FH. Eftir hálfgert vonbrigðatímabil í fyrra vilja þeir koma sér aftur á toppinn og ég vil taka þátt í því."

Kristinn er uppalinn hjá Breiðabliki. Höfðu Blikar samband?

„Ég heyrði aðeins í þeim en það fór ekkert lengra því mér leist vel á þetta hérna og vildi klára það."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner