Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
   fös 01. desember 2017 18:12
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kristinn Freyr: Áhugi frá öðrum liðum sem ég skoðaði
Kristinn Freyr er kominn aftur í Val.
Kristinn Freyr er kominn aftur í Val.
Mynd: Arnar Daði
Kristinn Freyr Sigurðsson skrifaði nú síðdegis undir fjögurra ára samning við Íslandsmeistara Vals.

Kristinn kemur til Vals eftir að hafa tekið eitt tímabil í Svíþjóð með Sundsvall. Hann þekkir vel til að Hlíðarenda enda spilaði hann með Val rá 2012 til 2016. Árið 2016 var Kristinn valinn besti leikmaðurinn í Pepsi-deildinni en hann varð þá næstmarkahæstur.

En af hverju kemur hann heim núna?

„Það eru fyrst og fremst fjölskylduástæður," sagði Kristinn í samtali við Fótbolta.net í dag. „Við fjölskyldan ákváðum að þetta væri það besta í stöðunni eftir stuttan tíma úti."

Kristinn stoppaði stutt erlendis. Hann er ekki ánægður með það sem hann náði að gera í Svíþjóð.

„Ég er ekki ánægður með það. Ég hefði viljað gera betri hluti inn á vellinum. Þetta var samt mjög lærdómsríkt."

FH hafði einnig áhuga á að fá Kristin í sínar raðir en á endanum gekk hann til liðs við Val.

„Það var áhugi á mér frá öðrum liðum sem að ég skoðaði. Í endann var það tilfinningin að þetta væri rétt fyrir mig. Ég er mjög sáttur við þá ákvörðun og ég hlakka mikið til að klæðast Valstreyjunni aftur, spila með strákunum. Ég get ekki beðið."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner