Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fös 01. desember 2017 18:12
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kristinn Freyr: Áhugi frá öðrum liðum sem ég skoðaði
Kristinn Freyr er kominn aftur í Val.
Kristinn Freyr er kominn aftur í Val.
Mynd: Arnar Daði
Kristinn Freyr Sigurðsson skrifaði nú síðdegis undir fjögurra ára samning við Íslandsmeistara Vals.

Kristinn kemur til Vals eftir að hafa tekið eitt tímabil í Svíþjóð með Sundsvall. Hann þekkir vel til að Hlíðarenda enda spilaði hann með Val rá 2012 til 2016. Árið 2016 var Kristinn valinn besti leikmaðurinn í Pepsi-deildinni en hann varð þá næstmarkahæstur.

En af hverju kemur hann heim núna?

„Það eru fyrst og fremst fjölskylduástæður," sagði Kristinn í samtali við Fótbolta.net í dag. „Við fjölskyldan ákváðum að þetta væri það besta í stöðunni eftir stuttan tíma úti."

Kristinn stoppaði stutt erlendis. Hann er ekki ánægður með það sem hann náði að gera í Svíþjóð.

„Ég er ekki ánægður með það. Ég hefði viljað gera betri hluti inn á vellinum. Þetta var samt mjög lærdómsríkt."

FH hafði einnig áhuga á að fá Kristin í sínar raðir en á endanum gekk hann til liðs við Val.

„Það var áhugi á mér frá öðrum liðum sem að ég skoðaði. Í endann var það tilfinningin að þetta væri rétt fyrir mig. Ég er mjög sáttur við þá ákvörðun og ég hlakka mikið til að klæðast Valstreyjunni aftur, spila með strákunum. Ég get ekki beðið."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner