Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mið 07. febrúar 2018 17:31
Elvar Geir Magnússon
Gummi Kalli: Sé alls ekki eftir því að hafa farið í FH
Guðmundur Karl er kominn í Fjölni á nýjan leik.
Guðmundur Karl er kominn í Fjölni á nýjan leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég held að þetta sé nokkuð góður tími til að koma aftur í voginn og ég er ánægður með það," sagði Guðmundur Karl Guðmundsson eftir að hann skrifaði undir samning við Fjölni í dag.

Guðmundur Karl er kominn aftur í Grafarvoginn eftir að hafa leikið með FH á síðasta tímabili. Hann sér ekki eftir að hafa spilað með FH í fyrra þrátt fyrir að gengi liðsins hafi verið undir væntingum.

„Þetta var mjög mikill skóli fyrir mig ég hafði mjög gaman að því. Þetta var hrikalega erfitt en mjög skemmtilegur tími. Ég sé alls ekki eftir því að hafa farið í FH þó að þetta hafi einungis verið þetta eina ár."

„Ég held að ég hafi bætt mig fótboltalega og síðast en ekki síst andlega. Ég var mikið inn og út úr liðinu og ég held að ég komi sterkari til Fjölnis bæði líkamlega og andlega."


Fjölnir endaði í 10. sæti í Pepsi-deildinni í fyrra en fallbarátta er ekki á dagskrá í Grafarvoginum í sumar.

„Verðum við ekki að reyna að vera aðeins ofar. Ég held að liðið hafi mikla burði til þess. Miðað við það sem maður hefur séð í þessum undirbúningsleikjum núna þá lítur þetta mjög vel út. Það eru margir ungir og ferskir strákar og ég held að ég og Beggi getum báðir styrkt liðið," sagði Guðmundur Karl.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner