Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
   mán 01. apríl 2024 15:03
Elvar Geir Magnússon
Fabianski ver mark West Ham vegna meiðsla Areola
Frakkinn Alphonse Areola.
Frakkinn Alphonse Areola.
Mynd: EPA
Það verður Lundúnaslagur í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld þegar West Ham tekur á móti Tottenham. West Ham er í sjöunda sæti en Tottenham í því fimmta.

David Moyes stjóri West Ham greindi frá því að markvörðurinn Alphonse Areola gæti ekki spilað leikinn vegna meiðsla.

„Hann er að glíma við nárameiðsli og það er útlit fyrir það að hann verði frá í einhvern smá tíma. Við vonum að þetta sé ekki of alvarlegt en Lukasz Fabianski kemur inn," segir Moyes sem býr yfir því að hafa þaulvanan varamarkvörð.

Þá greindi Moyes frá því að Nayef Aguerd hefði æft í dag og gæti því líklega spilað á morgun.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner