Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mán 01. apríl 2024 21:51
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Varamennirnir komu Atletico til bjargar
Alvaro Morata fagnar með Saul Niguez
Alvaro Morata fagnar með Saul Niguez
Mynd: EPA

Villarreal 1 - 2 Atletico Madrid
0-1 Axel Witsel ('9 )
1-1 Alexander Sorloth ('50 )
1-2 Saul Niguez ('87 )


Atletico Madrid kom sér aftur upp í 4. sætið með dramatískum sigri á Villarreal í kvöld.

Axel Witsel kom Atletico yfir snemma leiks en Alexander Sörloth jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks.

Cesar Azpilicueta er að stíga upp úr meiðslum en hann kom inn á sem varamaður eftir rúmlega klukkutíma leik. Saul Niguez kom inn á undir lok leiksins en þeir sáu til þess að Atletico vann leikinn.

Azpilicueta fékk boltann inn á teig Villarreal og lagði boltann á Saul sem skoraði þegar skammt var til loka venjulegs leiktíma og tryggði liðinu sigur.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir